Opnunartími og dreifing um páskana

Um páskana verður einhver röskun á opnunartíma MS og dreifingu.
Í gildi tekur sérstakur opnunartími í söludeild og í vöruafgreiðslu fyrirtækisins
eins og sjá má í meðfylgjandi töflu. 

Skírdagur 13. apríl Opið 8-13
Föstudagurinn langi 14. apríl  Lokað
Laugardagur 15. apríl Opið 8-13
Páskadagur  16. apríl  Lokað
Annar í páskum   17. apríl Lokað

Beint símanúmer söludeildar er 450-1111 og netfangið er sala@ms.is

Áætlun um dreifingu Mjólkursamsölunnar yfir páskahátíðina má finna með því að smella á hlekkinn.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?