Nýtt frá MS: Sumarostaþrenna

Nú er hafin árleg sala á sumarostaþrennunni en í henni eru þrír sérvaldir ostar úr Dölunum: Dala Höfðingi, Dala Camembert og Dala Kastali. Þeir eru góðir á ostabakkann, með brauðum og kexi og henta líka vel í margs konar matargerð.

 

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?