Nafnasamkeppnin

Samkeppni um nafn á kúna á litlu mjólkurfernunum lauk nýlega. Þátttaka var gríðarlega góð en tæplega 8000 börn tóku þátt í samkeppninni. Vegna mikillar þátttöku hefur tafist að tilkynna um sigurvegara en búast má við að tilkynnt verði um sigurvegara fyrir miðjan apríl.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?