MS tekur þátt í Geðveikum jólum

Starfsfólk MS tekur þessa dagana þátt í keppninni um geðveikasta jólalagið á www.gedveikjol.is. Ágóði söfnunarinnar deilist jafnt niður á þrjú góð málefni, Hugarafl, Hlutverkasetur og Vin.

Við hvetjum alla til að taka þátt í átakinu og leggja góðu málefni lið.

http://www.gedveikjol.is/keppnin/keppandi?cid=2010

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?