MS styrkir Reykjavíkurleikana

Reykjavíkurleikarnir voru settir í sjöunda sinn síðastliðinn föstudag. Setningarhátíðin var í Bláfjöllum og við sama tækifæri undirrituðu stærstu styrktaraðilarnir, Síminn og MS, samstarfssamninga við Íþróttabandalag Reykjavíkur.

Eftir undirritun samninga fór af stað skíða- og brettakeppni sem tókst gríðarlega vel. Kynningarkonur MS voru á staðnum og buðu keppendum og áhorfendum upp á heita Súkkulaðimjólk og féll það vel í kramið í kuldanum.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?