MS styður konur til að leggja niður vinnu á kvennafrídeginum

Í tilefni af kvennafrídeginum 24. október, sem haldinn var í fyrsta sinn árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna, styður Mjólkursamsalan konur sem starfa hjá fyrirtækinu til að leggja niður vinnu kl. 14:38.

 

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?