Mozzarella perlur

Vinsældir Mozzarella eru alltaf að aukast og nú er hægt að fá ostinn í litlum 3 g perlum sem auðvelt er að dreifa yfir salatið eða ofan á pizzuna. Perlurnar koma í handhægri dós sem hægt er að loka.

Mozzarella perlurnar eru framleiddar hjá KS á Sauðárkróki og eru frábær viðbót í þessa vinsælu vörulínu. Í dósinni eru 180 g af ostaperlum (um 60 perlur).

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?