Mjólkin gefur styrk - 60 milljónum safnað fyrir Landspítala

Á fjórum árum hafa íslenskir neytendur lagt sitt af mörkum og hjálpað MS að safna 60 milljónum fyrir Landspítala. Við erum stolt af verkefninu og samstarfinu við spítalann en þessar 60 milljónir voru nýttar til að bæta tækjabúnað spítalans og um leið vinnuumhverfi starfsmanna og öryggi sjúklinga. Takk fyrir samstarfið.

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?