Mjólkurfræðingar, nemar og bílstjóri

Mjólkursamsalan (MS) leitar að mjólkur fræðingum til þess að bætast í öflugan hóp starfsmanna á Selfossi og í Búðardal. Á sama tíma opnum við fyrir umsóknir nema í mjólkurfræði. Nám í mjólkuriðn er 3ja ára iðnnám og fer bóklegur hluti þess fram í Danmörku.

 

MS á Egilsstöðum leitar að reynslumiklum bílstjóra. Ert þú með meirapróf í leit að góðu starfs umhverfi, þar sem helst í hendur reglulegur vinnutími og nýlegur og öruggur farkostur? 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?