Kvenréttindadagurinn - hamingjuóskir frá MS

19. júní er kvenréttindadagurinn eða kvennadagurinn og ár hvert er þess minnst að þennan dag árið 1915 hlutu íslenskar konur, 40 ára og eldri, kosningarétt til Alþingis. Þetta var mikilvægt skref í jafnréttisbaráttu landsmanna og síðan þá hafa mörg skref verið stigin til viðbótar í átt að jafnara samfélagi. Við höldum ótrauð áfram og óskum Íslendingum öllum til hamingju með daginn, en þarf sterk bein í baráttuna fyrir jafnrétti og saman erum við sterkari.

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?