Kókómjólkin komin í jólabúning

Kókómjólkin er komin í jólabúning og er á leiðinni í verslanir en pökkun á jólakókómjólk hófst í vikunni.

Jólaleikur Klóa 2018 er þar með hafinn á kokomjolk.is en lukkumiða er að finna í hverri Kókómjólkursexu. Vinningar ársins eru samtals 1.607 og eru meðal annars iPhone X, Stiga sleðar, bíómiðar, Kókómjólk og skemmtilegar vörur merktar Klóa.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?