Jólin byrja á gottimatinn.is

Það er óhætt að segja að við séum í sannkölluðu jólaskapi þessa dagana og það má glögglega sjá með heimsókn á uppskriftasíðuna okkar gottimatinn.is. Við erum byrjuð að skipuleggja hvað á að vera á boðstólnum um hátíðarnar og ef þig langar að prófa eitthvað nýtt lumum við á alls kyns hugmyndum á borð við jólaís, jólatriffli, jólakrans, ostaídýfu með jólaívafi, súkkulaði frómas og svona mætti lengi telja. Jólin byrja með Gott í matinn.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?