Jólavörur MS 2011Sala á vinsælu jólavörunum frá MS
 er hafin og verður fáanleg í verslunum á næstu dögum. Jólavörurnar hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og h
já mörgum neytendum eru þessar jólavörur orðnar fastur liður í aðdraganda jóla sem lífga upp á skammdegið og gleðja börn og fullorðna.

Þær vörur sem um ræðir eru: jólajógúrt, jóla-Engjaþykkni, jóla-Smámál, jóla-KEA skyr, Hátíðarjógúrt, Hátíðarostur, Jólaosturinn 2011, jóla-brie, jóla-gráðaostur , jóla-yrja, jóla-ostakaka og jólasmjör.
 
Um miðjan nóvember bætist svo jólamjólkin á markað og er margt spenanndi að finna á vefnum www.jolamjolk.is í tilefni af jólunum, Frá 1.-24.desember verður þar að finna skemmtilegt dagatal með spurningaleik og eru glæsileg verðlaun í boði. Ennfremur er þar að finna litabók fyrir yngstu börnin, spennandi uppskriftir, rafræn jólakort og fróðleikur um jólasveinana.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?