Jólasmjör á tilboði

Framundan er uppáhaldstími margra, aðventan og jólin, og er hans beðið með mikilli eftirvæntingu á mörgum heimilum. Á meðan sumir vilja geyma allan jólaundirbúning þangað til desember gengur í garð geta aðrir ekki setjið á sér og byrja að hita upp fyrir jólahátíðina í nóvember – og sumir meira að segja fyrr. Íslenska smjörið er ómissandi í baksturinn og á uppskriftasíðu MS, gottimatinn.is er heill hafsjór af fjölbreyttum uppskriftum sem geta aðstoðað þig við undirbúning jólanna og má þar finna úrval af smákökum, jólakökum og öðru jólalegu bakkelsi.

Nú er hafið sérstakt landstilboð á 500 g jólasmjöri og er veittur 20% afsláttur af hefðbundnu verði.

 

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?