Íslenska kokkalandsliðið hlýtur tvenn gullverðlaun

Mjólkursamsalan óskar íslenska Kokkalandsliðinu til hamingju með frábæran árangur á heimsmeistaramótinu í matreiðslu þar sem liðið hlaut tvenn gullverðlaun. Kokkkalandsliðið notar sérvalið, sígilt, íslenskt hráefni og voru þroskur, lamb og Ísey skyr í aðalahlutverkum. MS er stoltur bakhjarl liðsins.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?