Íslensk málnefnd býður til málræktarþings

Íslensk málnefnd býður til málræktarþings fimmtudaginn 26. september, kl. 15 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins.
 
Yfirskrift þingsins er Hjálpartæki íslenskunnar og eru allir hjartanlega velkomnir.
 
DAGSKRÁ
15.00  Lilja Alfreðsdóttir: Íslenska á byltingartíma
15.10 Lars Trap-Jensen: Ordbøger og sprogresurser som public service –    udfordringer, muligheder, perspektiver
15.30  Steinunn Stefánsdóttir: Þýðandinn velur þjóðveginn fram yfir fjallabak  - Um vægi viðmóts rafrænna orðabóka
15.40  Guðrún Nordal:  Í þjónustu almennings: vefgáttin málið.is
15.50  Steinþór Steingrímsson: Sláum þessu upp - sameiginleg  orðabókagátt fyrir íslensku
16.00  Laufey Leifsdóttir: Íslensk orðabók Forlagsins
16.10  Ályktun um stöðu íslenskrar tungu 2019
16.20  Viðurkenningar
16.30  Kaffiveitingar í boði Mjólkursamsölunnar
 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?