Ísey skyr frá MS styður við Food and fun matarhátíðina

Dagana 28. febrúar til 4. mars stendur yfir alþjóðlega matarhátíðin Food and fun og er þetta í 17. skipti sem hátíðin er haldin. Margir listakokkar reiða fram kræsingar á veitingahúsum borgarinnar og verður gaman að fyrir gesti hátíðarinnar að bragða á spennandi réttum úr íslensku hráefni. Á meðal þess sem verður boðið upp á eru eftirréttir búnir til úr Ísey skyri en Ísey skyr frá MS er einn af styrktaraðilum hátíðarinnar. Frekari upplýsingar um hátíðina má finna hér: http://www.foodandfun.is/

The world acclaimed Reykjavík Food and Fun Festival is now being held for the 17th time in Iceland. It´s a culinary circus which pairs some of the most renowned chefs from both sides of Atlantic Ocean where they prepare a menu with Icelandic ingredient such as Ísey Skyr.

Ísey Skyr is one of the sponsor of Food and Fun 2018.

More info about the festival can be found on http://www.foodandfun.is/

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?