Hleðsla slær í gegn

Hleðsla, nýi íþrótta- og próteindrykkurinn frá MS, er nú vinsælasti próteindrykkur á Íslandi og hefur sala farið fram úr björtustu vonum okkar.

Hleðsla er prótein- og íþróttadrykkur sem inniheldur 22 g hágæða mysuprótein. Hleðsla er, ólíkt flestum próteindrykkjum, sýrður próteindrykkur. Grunnurinn sem Hleðsla er unnin úr er mysupróteinþykkni en ekki jógúrt – eða skyrgrunnur.
 
Hleðsla inniheldur 22 g hágæða mysuprótein og er eini drykkurinn sem inniheldur einungis mysuprótein. Hleðsla er líka eini drykkurinn sem inniheldur aðeins íslensk prótein.
 
Hleðsla inniheldur 22 g prótein og var próteinmagnið í Hleðslu sérstaklega ákveðið með hliðsjón af manneldismarkmiðum.
 
Íslenskir próteindrykkir hafa gengið vel að undanförnu og eru tvö fyrirtæki sem framleiða og markaðssetja þá drykki. Hámark frá Vífilfelli og Hleðsla frá MS. Hleðsla kom á markað 4. febrúar síðastliðinn og fór strax yfir Hámark í sölu og hefur haldið því forskoti síðan.
 
Fyrir áhugasama eru nánari upplýsingar á heimasíðunni okkar:
http://www.ms.is/Naering-og-heilsa/Heilsuvorur/Hledsla-ithrottadrykkur/

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?