Hlaupavesti fengu frábærar móttökur

Í gær, fimmtudaginn 10. febrúar, fengu áhugasamir hlauparar afhent hlaupavesti merkt Hleðslu. Hlauparar og útivistarfólk mættu í Mjólkursamsöluna milli kl. 14 og 16 og var mikill áhugi á vestunum. Nærri 800 hlauparar mættu á svæðið og voru mjög ánægðir með framtakið.

Hlaupavestin eru búin en hugsanlega verða pöntuð fleiri vesti. Það verður þá tilkynnt með á netinu og hugsanlega með auglýsingum.

Þökkum frábærar móttökur!

Frá afhendingu vestanna:

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?