Heimsókn forseta Íslands í Búðardal

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid, forsetafrú, fóru í opinbera heimsókn í Dalabyggð miðvikudaginn 6. desember og heimsóttu meðal annars starfsstöð MS í Búðardal. Starfsfólk MS tók að sjálfsögðu vel á móti þeim, stilltu upp glæsilegu ostaborði og kynntu þeim fyrir ostaframleiðslunni á staðnum.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?