Forkeppni Mjólkurbikarsins hefst í apríl

Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna fyrir fótboltasumarið 2020 en um er að ræða fyrstu tvær umferðirnar í bikarkeppni KSÍ. Þetta er þriðja árið í röð sem bikarkeppnin ber nafnið Mjólkurbikarinn og óhætt að segja að nafnið hafi náð að festa sig vel í sessi á ný og verður spennandi að sjá hvaða lið standa uppi sem Mjólkurbikarsmeistarar í lok sumars.

Fyrstu leikir hjá körlunum fara fram 8. apríl og hjá konunum 29. apríl, en lista yfir alla leiki og tímaröð þeirra má finna hér fyrir neðan.

Mjólkurbikar karla, fyrstu tvær umferðir

Mjólkurbikar kvenna, fyrstu tvær umferðir

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?