EM leikur Skyr.is

Nú er hafinn skemmtilegur leikur í tengslum við nýja auglýsingu Skyr.is og EM í knattspyrnu sem byrjar um miðjan júnímánuð.

Lukkunúmer eru prentuð á állokin á Skyr.is dósunum og geta þátttakendur slegið inn lukkunúmerin sín á vefinn okkar Skyr.is og komist í sérstakan lukkupott sem dregið verður úr 20. júní. Meðal vinninga eru iPhone 6s og Adidas fótboltar, og því vel þess virði að taka þátt.

Leikurinn stendur yfir í maí og fram til 20. júní og þurfa þátttakendur að geyma lokin sín því vinningar fást eingöngu afhentir með framvísun lukkunúmers.

 

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?