Ekki tekið á móti börnum á öskudaginn

Í ljósi tilmæla frá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og viðkvæmrar stöðu í samfélaginu getum við því miður ekki tekið á móti syngjandi kátum krökkum og foreldrum þeirra á öskudegi í ár. Þetta á við um starfsstöðvar MS um land allt. Okkur þykir þetta miður en við sjáum vonandi sem flesta á næsta ári. 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?