Dregið úr aukapotti Jólaleiks Klóa

Á dögunum var dregið úr aukapottinum í jólaleik Klóa og var heppnin með Ólafi Fannari Þórhallssyni 6 ára gömlum dreng úr Sandgerði sem vann sér inn Dell Inspiration fartövlu.

Ólafur Fannar var að vonum kampakátur með nýju fartölvuna sína og á myndinni fyrir neðan má sjá Ólaf Fannar taka á móti verðlaununum.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?