Dregið í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Fimmtudaginn 3. maí var dregið í 16 liða úrslitum karla í Mjólkurbikarnum. Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS dró fyrir hönd MS og Vignir Þormóðsson, formaður mótanefndar dró fyrir hönd KSÍ. Leikirnir fara fram miðvikudaginn 30. maí og fimmtudaginn 31 maí.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?