Dagur íslenskrar tungu

Í dag, 16. nóvember, er dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur en dagurinn er fæðingardagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar. MS fagnar deginum enda hefur fyrirtækið stutt við íslenskt mál í yfir 20 ár. Frá upphafi hefur fyrirtækið lagt áherslu að vekja fólk til umhugsunar um íslenskt mál og er átakið á mjólkurfernunum liður í því. Á fernunum er vakin athygli á sögu örnefna víða um landið og hefur átakið áhuga margra.

Til hamingju með daginn!
 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?