Bragðbættir rjómaostar sem beðið hefur verið eftir

Rjómaostar eru í miklu uppáhaldi hjá matgæðingum landsins, hvort sem er í matargerð, á beyglur og brauð nú eða á ostabakkann.

Eflaust munu margir gleðjast í næstu búðarferð því nú eru komnir á markað nýir bragðbættir rjómaostar frá MS. Fimm tegundir eru í boði, hver annarri betri.

Hreinn rjómaostur og rjómaostur með pipar eru endurbættar útgáfur rjómaosta sem áður voru á markaði en hinar þrjár tegundirnar eru glænýjar. Þetta eru rjómaostur með grillaðri papriku og chilli, rjómaostur með karamellíseruðum lauk og rjómaostur með graslauk og lauk.

Það verður spennandi að bæta þessum ljúffengu rjómaostum í matargerðina og hérna eru nokkrar hugmyndir um notkunarmöguleika.

Bragðbættir rjómaostar frá MS henta vel:

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?