Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn

Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn verður haldinn í fjórtánda sinn víða um heim fyrir tilstuðlan Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, miðvikudaginn 25. september. Í tilefni dagsins bjóða íslenskir kúabændur og  Mjólkursamsalan öllum 70.000 leikskóla- og grunnskólabörnum landsins upp á mjólk í skólunum. Reiknað er með að hérlendis verði drukknir alls sextán þúsund lítrar af mjólk þennan dag.  

 

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?