Alþjóðlegi mjólkurdagurinn

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er í dag, 1. júní og við í Mjólkursamsölunni gleðjumst að sjálfsögðu yfir því. Við erum gríðarlega stolt af eigendum okkar, kúabændum og fjölskyldum þeirra um allt land, en þessi hópur vinnur hörðum höndum að því að færa okkur holla, hreina, næringarríka og bragðgóða íslenska mjólk allt árið um kring. Við óskum kúabændum og mjólkurunnendum innilega til hamingju með daginn.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?