Áhugaverð frétt um vöruþróun MS

Nú í vikunni birtist áhugaverð frétt á mbl.is um vöruþróun hjá MS undir yfirskriftinni Flippuðustu hugmyndir MS - lifrarpylsutoppur og skyr með poppi. Viðmælandinn er vöruþróunarstjóri MS, Björn S. Gunnarsson, og farið er út um víðan völl í viðtalinu. Þar er m.a. fjallað um vöruþróun almennt, klikkuðustu hugmyndirnar sem hafa komið í vöruþróun og nýja 2% Skyr.is með jarðarberjaböku og crème brulee. Við hvetjum áhugasama til að lesa þetta skemmtilega viðtal.

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?