150 ára afmæli Akureyrar

Mikið er um að vera á Akureyri þessa dagana þar sem afmælisvaka er haldin í tilefni af 150 ára afmæli Akureyrar. Á sjálfan afmælisdaginn 29. ágúst mun leik- og grunnskólabörn bæjarins afhenda Akureyringum á ráðhústorginu stórt mósaíkverk með afmælismerki bæjarins. Í tilefni þess munu 3.500 börnin fá afmælisköku og ískalda mjólk í boði MS.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá afmælisvökunni

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?