MS Egilsstöðum óskar eftir bílstjóra í fast starf

Mjólkursamsalan (MS) leitar af jákvæðum og duglegum einstaklingi til þess að sinna starfi bílstjóra við starfsstöðina á Egilsstöðum.

Starfs- og ábyrgðarsvið

• Vörudreifing og þjónusta við viðskiptavini
• Mjólkursöfnun frá bændum
• Umhirða bifreiða
• Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann

Hæfniskröfur 

• Meirapróf C skilyrði
• Reynsla af sambærilegu starfi kostur
• Hæfni til að tjá sig á íslensku
• Jákvæðni, dugnaður og góð samskiptahæfni
• Þjónustulund, stundvísi og sjálfstæði í starfi
• Geta til að vinna vel undir álagi
• Hreint sakavottorð

Umsóknarfrestur er til og með 5. desember 

Nánari upplýsingar um starfið má finna hér

Fleiri fréttir

 

Aðstoð

Hvernig getum við aðstoðað?